Járnríkur sellerí-, rauðrófu- og gulrótarsafi:
- 2 - gulrætur, þvegnar og snyrtar
- 1 - rauðrófa, þvegin, snyrt og skorin í nokkra bita
- 1 - sellerístilkur, þveginn og snyrtur
- 1 - sætt epli, þvegið og skorið í nokkra bita.
Rauðrófu detoxdrykkur:
- 2 - sæt epli, þvegin og skorin í bita eða 200 ml eplasafi
- 1 - pera, þvegin og skorin í bita
- Hálfur banani
- 50 ml - appelsínusafi
- 40 g rauðrófa eða 20 ml - rauðrófusafi (betroot juice)
- 1 cm - engifer
- (Nota safapressu & blandara)
- 1-2 msk - lífrænt eplaediki
- 250 ml - eplasafi
- smá dass af nýkreistum engifer safa
- 1 tsk - hunang
Járnríkur og hreinsandi vítamíndrykkur:
- 1 - pera, afhýdd, þvegin, skorin í stóra bita
- 1 - banani
- 1 -rauðrófa, skræld og skorin í stóra bita eða 25 ml hreinn rauðrófusafi
- Fjórðungur ananas eða 100 ml hreinn ananassafi
- 1 - lúka bláber eða frosin
- 1 - appelsína eða 25 ml hreinn appelsínusafi
- (Nota safapressu & blandara)
Myntu - kiwi drykkur:
- 4 - kiwi, afhýdd og skorin í bita
- 1 lúka - myntulauf - söxuð
- 3 - appelsínur
- Nokkrir ísmolar
Peru & engifer drykkur:
No comments:
Post a Comment