Friday, May 4, 2012


Jæja, þá er komið að fyrsta blogginu á þessari síðu!
Þar sem mér liggur voða lítið á hjarta í dag þá hef ég þetta stutt.

Ég veit ekki með ykkur en ég er farin að finna útlandalykt þegar ég er úti sem þýðir bara eitt: Sumarið er komið!




Let's go to the beach, beach.
Let's go get away.




No comments:

Post a Comment