Það að vera gagntekin af einhverju getur stundum verið óþægilegt (við þurfum að passa okkur á að hafa limit). Ef þið eruð ekki í sama pakka og ég að vera að skoða veski á hverju horni og pæla í hverju eina og einasta veski sem hver kvennmaður gegnur með þá vil ég meina að þið eruð heppnar! Ég er farin að finnast ég sjálf vera pirrandi að pæla svona mikið í veskjum. En eitt er staðreynd og það er að: "Flott veski gerir flottan kvennmann ennþá flottari!".
Hér koma myndir af nokkrum elskum sem ég get ekki hætt að skoða!
Flott kona með flott veski (Hermes)
(Prada)
(Miu Miu)
(Michael Kors)
(Yves Saint Laurent)
Þá er það að byrja að safna - eða bara fá eitt stykki veski í pakka ;)
xx
No comments:
Post a Comment