Allt sem viðkemur mannkyninu og uppruna okkar vekja upp svo margar spurningar hjá mér, ég er alltof forvitin manneskja. Þess vegna fannst mér magnað að horfa á þennan þátt!
Svo vildi svo skemmtilega til að ég skellti mér í bíó í gær á myndina Prometheus sem fjallar um fólk sem fer í ferð útí geim til að kynna sér uppruna okkar. Mér fannst ég vera svo mikið inni í öllu í myndinni eftir að hafa horft á þáttinn á youtube. Svo ég get ekki annað en hvatt ykkur til þess að horfa á þáttinn og horfa með opnum hug :)
No comments:
Post a Comment